fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Chelsea styrkti stöðu sína í baráttu um Meistaradeildarsæti með sigri á Spurs

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið upp í fjórða sæti ensku deildarinnar eftir góðan sigur á Tottenham í jöfnum og spennandi leik á Stamford Bridge.

Það var mikill hitti í leiknum eins og venjan er þegar þessir grannar í Lundúnum mætast.

Það var hins vegar Enzo Fernandez sem skoraði eina mark leiksins fyrir Chelsea í síðari hálfleik.

Bæði Tottenham og Chelsea skoruðu eftir það en VAR tók til sinna ráða og dæmdi bæði mörkin af.

Chelsea fer upp fyrir Manchester City í deildinni og í fjórða sætið en vandræði Tottenham halda áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti

Þetta verða árslaun Trent hjá Real Madrid – Ofan á þetta bætist svo slatti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar

Keane ráðleggur Arne Slot að styrkja þessar þrjár stöður hjá sér í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar

Staðfest að Trent fer frítt frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Í gær

Saka á sér draum

Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn