fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard ætlar sér ekki að fara aftur í þjálfun alveg strax, hann fagnar hvíldinni og fríinu eftir erfiða tíma.

Gerrard var rekinn frá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu fyrr á þessu ári, hann hafði þá verið í starfi í 18 mánuði.

Áður stýrði hann Rangers og Aston Villa. „Ég vil ekki vinna þessa stundina,“ segir Gerrard núna.

„Ég er nýlega hættur og nýt þess að vera frjáls, vera með fjölskyldunni og ekki upplifa stressið.“

„Ég fer aftur í starf einn daginn, ég vil núna bara vera frjáls og gera venjulega hluti.“

„Ég mun skella mér í golf og kíkja út á næturlífið, eitthvað sem maður getur ekki þegar maður er í starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal

Útsendari Real Madrid var mættur til London um helgina og sá tap Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið

Kveikti í eftir fréttir dagsins – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool

Sjáðu hjartnæma kveðju Trent nú þegar hann fer frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil

Svona fagnaði Harry Kane þegar hann loksins vann titil
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn

Besta deildin: Patrick með sjálfsmark er FH fór illa með Valsmenn
433Sport
Í gær

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu

Hættur og er að taka við brasilíska landsliðinu