fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ætlar að njóta þess að vera atvinnulaus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard ætlar sér ekki að fara aftur í þjálfun alveg strax, hann fagnar hvíldinni og fríinu eftir erfiða tíma.

Gerrard var rekinn frá Al-Ettifaq í Sádí Arabíu fyrr á þessu ári, hann hafði þá verið í starfi í 18 mánuði.

Áður stýrði hann Rangers og Aston Villa. „Ég vil ekki vinna þessa stundina,“ segir Gerrard núna.

„Ég er nýlega hættur og nýt þess að vera frjáls, vera með fjölskyldunni og ekki upplifa stressið.“

„Ég fer aftur í starf einn daginn, ég vil núna bara vera frjáls og gera venjulega hluti.“

„Ég mun skella mér í golf og kíkja út á næturlífið, eitthvað sem maður getur ekki þegar maður er í starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona