fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 1. apríl 2025 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka sneri aftur í lið Arsenal í kvöld en liðið leikur nú gegn Fulham í efstu deild Englands.

Saka hefur verið að glíma við meiðsli en hann skoraði stuttu eftir að hafa komið inná sem varamaður.

Staðan er 2-0 fyrir Arsenal þessa stundina þegar stutt er eftir og er útlit fyrir að liðið vinni nokkuð þægilegan sigur.

Gabriel Martinelli átti magnaða stoðsendingu í þessu marki en hann gaf hælsendingu á lofti á Saka sem skoraði.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur