fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Stefán Teitur fékk 83 mínútur í tapi – Rashford með tvö mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 14:22

Stefán Teitur Þórðarson Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Teitur Þórðarson spilaði 83 mínútur fyrir lið Preston í dag sem mætti Aston Villa í enska bikarnum.

Preston komst nokkuð vel úr fyrri hálfleiknum en staðan var markalaus er flautað var til leikhlés.

Villa steig á bensíngjöfina í þeim síðari en Marcus Rashford skoraði tvö mörk með stuttu millibili.

Jacob Ramsey sá svo um að innsigla sigur gestaliðsins sem fer áfram í undanúrslit keppninnar.

Villa var mun sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilið en Preston átti aðeins eitt skot á mark gestanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag