fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gerði tilraun til að stela Trent Alexander-Arnold fyrir framan nefið á Real Madrid í vetur ef marka má miðla á Spáni.

Trent er að ganga í raðir Real í sumar á frjálsri sölu frá Liverpool, þar sem samningur hans er að renna út.

Börsungar reyndu þó að freista hans fyrr á þessari leiktíð, en þeir hittu fulltrúa leikmannsins, með það fyrir augum að fá hann frítt í sumar.

Það hefur þó klárlega ekki gengið eftir þar sem bakvörðurinn er á leið til Real í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Í gær

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Í gær

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras

Gæti endað hjá Barcelona þrátt fyrir bras
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði