fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Býður heimsfrægum mönnum að mæta á völlinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 27. mars 2025 18:30

Hanks, Cher og Roberts Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, eigandi Paris Saint-Germain, hefur boðið heimsfrægum mönnum á leik liðsins gegn Aston Villa í Meistaradeildinni.

Um er að ræða William prins og leikarann Tom Hanks en þeir eru báðir harðir stuðningsmenn enska félagsins.

PSG mun spila við Villa í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en spilað verður í næsta mánuði.

Al-Khelaifi hefur mikinn áhuga á að fá þessa tvo menn á völlinn í París og eru allar líkur á að þeir samþykki boðið.

Leikurinn verður spilaður þann 9. apríl í París en seinni leikurinn er svo á heimavelli Villa í Birmingham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot