fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hvorugt íslensku liðanna á möguleika lengur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U19 ára landslið karla tapaði 1-3 gegn Austurríki í öðrum leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.

Daði Berg Jónsson skoraði mark Íslands undir lok fyrri hálfleiks. Með úrslitunum er ljóst að Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í lokakeppnina.

Ísland mætir Ungverjalandi á morgun í lokaleik sínum í riðlinum.

U17 ekki heldur áfram

U17 ára lið karla tapaði þá 1-2 gegn Belgíu í öðrum leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.

Egill Orri Arnarsson skoraði mark Íslands. Ljóst er að U17 liðið fer ekki heldur í lokakeppnina.

Ísland mætir Írlandi á morgun í síðasta leik sínum í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum