fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 15:53

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir þónokkrar breytingar á byrjunarliði liðsins gegn Kósovó í kvöld.

Leikið er á Murcia á Spáni en fyrri leiknum í Þjóðadeildinni lauk með 2-1 sigri Kósovó og má segja að sá sigur hafi verið verðskuldaður.

Það er spænskur dómari sem ber nafnoð Gil Manzano sem dæmir leikinn en flautað er til leiks klukkan 17:00.

Um er að ræða mikilvægt umspil í Þjóðadeildinni en Ísland stefnir að sjálfsögðu að því að komast á sem flest stórmót á næstu árum.

Hákon Arnar Haraldsson er að glíma við meiðsli og spilar ekki í leiknum í kvöld.

Byrjunarlið Íslands má sjá hér en Jón Dagur Þorsteinsson, Þórir Jóhann Helgason, Willum Þór Willumsson, Valgeir Lunddal Friðriksson og Arnór Ingvi Traustason fá allir að byrja.

Byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson
Sverrir Ingi Ingason
Stefán Teitur Þórðarson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Þórir Jóhann Helgason
Willum Þór Willumsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Arnór Ingvi Traustason
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool