fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þónokkrar breytingar á byrjunarliði Íslands í kvöld – Hákon er ekki með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. mars 2025 15:53

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands, gerir þónokkrar breytingar á byrjunarliði liðsins gegn Kósovó í kvöld.

Leikið er á Murcia á Spáni en fyrri leiknum í Þjóðadeildinni lauk með 2-1 sigri Kósovó og má segja að sá sigur hafi verið verðskuldaður.

Það er spænskur dómari sem ber nafnoð Gil Manzano sem dæmir leikinn en flautað er til leiks klukkan 17:00.

Um er að ræða mikilvægt umspil í Þjóðadeildinni en Ísland stefnir að sjálfsögðu að því að komast á sem flest stórmót á næstu árum.

Hákon Arnar Haraldsson er að glíma við meiðsli og spilar ekki í leiknum í kvöld.

Byrjunarlið Íslands má sjá hér en Jón Dagur Þorsteinsson, Þórir Jóhann Helgason, Willum Þór Willumsson, Valgeir Lunddal Friðriksson og Arnór Ingvi Traustason fá allir að byrja.

Byrjunarlið Íslands:
Hákon Rafn Valdimarsson
Sverrir Ingi Ingason
Stefán Teitur Þórðarson
Valgeir Lunddal Friðriksson
Þórir Jóhann Helgason
Willum Þór Willumsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Arnór Ingvi Traustason
Albert Guðmundsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“