fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Ætlar sér að mæta á Anfield í sumar og skella Alisson á bekkinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. mars 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giorgi Mamardashvili ætlar sér að verða fyrsti maður á blað hjá Liverpool á næstu leiktíð þegar hann gengur formlega í raðir félagsins.

Liverpool festi kaup á Mamardashvili síðasta sumar en markvörðurinn klárar þetta tímabil hjá Valencia.

Mamardashvili er öflugur markvörður en hann ætlar sér að taka stöðuna af Alisson Becker á Anfield.

„Ég er að fara til Liverpool til að berjast fyrir því að vera númer eitt,“ segir markvörðurinn frá Georgíu.

„Ég mun mæta og æfa eins og ég best get en ég veit ekki hvað gerist í kjölfarið af því.“

„Ég ætla mér að spila en ég mun ekki ráða því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
433Sport
Í gær

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um

Bruno á að hafa hafnað fyrsta tilboði frá Sádí en er klár í samtalið – Þetta eru upphæðirnar sem talað er um
433Sport
Í gær

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“

Kristófer lýsir raunum sínum eftir viku á gjörgæslu – „Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu“