fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal og Bayern á eftir hinum afar spennandi leikmanni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Bayern Munchen hafa bæði áhuga á Nico Williams, leikmanni Athletic Bilbao, fyrir sumarið.

Í fjölmiðlum á Spáni kemur fram að kantmaðurinn sé á blaði hjá Arsenal og þýskir miðlar greina þá frá því að Vincent Kompany vilji fá hann til Bayern.

Hinn 22 ára gamli Williams er afar spennandi leikmaður. Hann er kominn með níu mörk og sjö stoðsendingar í 36 leikjum með Athletic á þessari leiktíð og spilar þá einnig stóra rullu í Evrópumeisturunum í spænska landsliðinu.

Það er á reiki hvað Athletic vill fá fyrir Williams. Talað er um upphæð frá 60-80 milljónum evra. Hann á rúm tvö ár eftir af samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga