fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mæta ekki til leiks ef þetta gerist aftur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 17:11

Carlo Ancelotti og Florentino Perez / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur varað spænsku úrvalsdeildina við því að hans menn muni ekki mæta til leiks ef það sama gerist og gerðist þessa helgina.

Leikmenn Real fengu takmarkaða hvíld fyrir leik gegn Villarreal í gær sem vannst 2-1 en liðið spilaði við Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni í mjög mikilvægum leik.

Ancelotti er orðinn þreyttur á vinnubrögðum spænska knattspyrnusambandsins og ef hans menn fá ekki betri meðferð þá mun liðið einfaldlega hafna því að mæta á þá leiki sem henta ekki.

,,Þetta er í síðasta sinn sem við spilum leik án þess að fá 72 klukkutíma hvíld,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi.

,,Við munum ekki mæta til leiks ef þetta gerist aftur. Við báðum La Liga í tvígang um að breyta tímasetningunni en fengum ekkert til baka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba