fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool mun hafa betur gegn Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun hafa betur í kapphlaupinu við Chelsea þegar kemur að varnarmanninum öfluga Marc Guehi sem spilar með Crystal Palace.

Mirror greinir frá en Guehi er líklega á förum frá Palace í sumar vegna áhuga frá stórliðum í heimalandinu.

Guehi er uppalinn hjá Chelsea en fékk aldrei að spila deildarleik og virðist ekki hafa áhuga á að snúa aftur til félagsins.

Samkvæmt Mirror er Liverpool að vinna kapphlaupið um þennan 24 ára miðvörð og sér liðið hann sem eftirmann Virgil van Dijk sem hefur reynst liðinu vel í mörg ár.

Manchester City, Arsenal og Tottenham eru einnig að sýna áhuga en Guehi var nálægt því að semja við Newcastle í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur