fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinrik Harðarson hefur skrifað undir samning við Odd BK í Noregi en þetta staðfestir hans fyrrum félag ÍA í kvöld.

Um er að ræða virkilega efnilegan leikmann sem kom til ÍA frá Þrótturum í fyrra.

Hinrik er fæddur árið 2004 en hann spilaði 21 leik fyrir ÍA í efstu deild í fyrra og skoraði fimm mörk.

Hann hefur einnig vakið athygli fyrir frammistöðu sína á undirbúningstímabilinu og er með fjögur mörk í fimm leikjum í Lengjubikarnum.

Odd er nokkuð þekkt félag í Noregi en liðið leikur í næst efstu deild í dag og stefnir að því að komast upp.

ÍA staðfesti félagaskiptin á samskiptamiðlum sínum nú í kvöld en eina af þeim færslum má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona