fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Segir að Arteta geti gert það sama og Wenger

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal, Anders Limpar, hafa verið athygli en hann tjáði sig um stjóra liðsins, Mikel Arteta.

Limpar er á því máli að Arteta geti gert það sama og Arsene Wenger sem var lengi við stjórnvölin hjá félaginu og unnið hjá félaginu í um 20 ár.

Arteta hefur hingað til mistekist að vinna stærstu titlana í Evrópu en er samt sem áður í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Auðvitað getur hann gert það sama. Ef við vinnum stórmót eins og Meistaradeildina eða úrvalsdeildina þá verður hann hérna í langan tíma,“ sagði Limpar.

,,Hann hefur sannað það að hann getur breytt lélegu liði í heimsklassa lið – hann hefur breytt ömurlegum leikmönnum í frábæra leikmenn.“

,,Hann er að vinna frábæra vinnu. Við erum stöðugt og ríkt félag – við getum keypt hvaða leikmann sem er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl