fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

433
Föstudaginn 14. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Már Einarsson, þjálfari nýliða Aftureldingar í Bestu deild karla, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Afturelding styrkti sig vel strax fyrir áramót þegar bræðurnir Axel Óskar og Jökull Andréssynir mættu, ásamt þeim Oliver Sigurjónssyni og Þórði Gunnari Hafþórssyni.

Magnús sagði í þættinum að hann útilokaði ekki frekari styrkingar fyrir mót, en Besta deildin hefst í byrjun næsta mánaðar.

„Það gæti komið einn fyrir mót. Við erum aðeins að skoða það en það er ekkert í hendi, ekkert sem gerist í dag eða á morgun. Það kemur í ljós.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
Hide picture