fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Jr leikmaður Real Madrid var í sviðsljósinu í gær þegar liðið vann Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni í Meistaradeildinni.

Vini Jr hafði klikkað á vítaspyrnu í venjulegum leiktíma og var tekinn af velli.

Þegar hann gekk af velli fékk hann að heyra það frá stuðningsmönnum Atletico og virtist hafa gaman af því.

Vini ákvað að benda stuðningsmönnum Atletico á það að Real Madrid hefði unnið Meistaradeildina fimmtán sinnum en Atletico aldrei.

Þetta fór ekkert sérstaklega vel í hóp stuðningsmanna Atletico.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur