fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni – „Það er óásættanlegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. mars 2025 13:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Freyr Elísson, leikmaður Fram, skrópaði á æfingu liðsins í á Marbella á Spáni í gær, en liðið er þar í æfingaferð.

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, staðfestir þetta í samtali við Fótbolta.net.

„Ég get staðfest að hann mætti ekki á æfingu í gær og það er óásættanlegt. Ég kann ekki við að vera með mikið af reglum en ég ætlast til að menn mæti alltaf á æfingar. Við erum búnir að ræða málin hérna innanbúðar, erum búnir að ræða við Alex og taka á þessu.

Við höldum bara áfram með lífið, menn fá sína sénsa og þurfa bara að standa sig. Það getur öllum orðið á mistök,“ segir hann.

Alex Freyr kom upp í gegnum yngri flokka Fram og hefur alla tíð leikið með liðinu, fyrir utan tímabilið 2023 þar sem hann lék með Breiðablik og KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“