fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

Hákon Arnar og félagar úr leik eftir tap gegn Dortmund

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dortmund er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir útisigur á Lille í kvöld.

Fyrri leik liðanna í Þýskalandi lauk með 1-1 jafntefli, góð úrslit fyrir franska liðið og varð staða þess enn vænlegri þegar Jonathan David kom þeim yfir snemma leiks í kvöld.

Dortmund sneri dæminu hins vegar við í seinni hálfleik. Emre Can minnkaði muninn af vítapunktinum á 54. mínútu og rúmum tíu mínútum síðar skoraði Max Beier sigurmarkið. Saman vinnur Dortmund því 3-2 og fer áfram.

Hákon Arnar Haraldsson lék stærstan hluta leiksins í kvöld, en hann skoraði mark Lille í fyrri leik liðanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfestir að Salah sé á blaði

Staðfestir að Salah sé á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“

Valur fær Kristófer Dag frá Fjölni – „Hann er einbeittur í að bæta sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Í gær

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin