fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 14:11

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson segir að það hafi verið erfitt verkefni að velja fyrsta landsliðshóp sinn. Hann telur 40-50 leikmenn geta verið í þessum hópi.

Arnar segist hafa ákveðið að fylgja eigin sannfæringu og sökum þessu séu fáir miðverðir í hópnum. Hann telur fjölhæfni mikilvægan kost.

„Það er mjög spennandi, það var áskorun að vera hinu megin við tjaldið. Maður hefði verið hinu megin við að kvarta yfir því að Jón væri ekki í hópnum fyrir Sigga, það er erfitt að velja hópinn. Við eigum fjölda af öflugum leikmönnum, 40 til 50 manna sterkur hópur. Það eru nokkuð margir sem fá að bíta í það súra epli að vera heima í þetta skiptið,“ sagði Arnar um fyrsta hóp sinn.

Meira:
Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Hann ákvað að fylgja eigin sannfæringu og telur að leikmenn þurfi að geta leyst fleiri en eina stöðu til að vera í hópnum.

„Það var að vera ruthless, vera trúr minni sannfæringu hvernig ég sé hlutina fyrir mér. Það eru ekki beint margir natural varnarmenn í hópnum, ég var að senda þau skilaboð að ég vildi meiri sveigjanleika í leikmönnum. Menn sem geta spilað nokkrar stöður, ekki fara í það að velja tvo hægri bakverði og þar fram eftir. Það var áskorun, á sama tíma mjög skemmtilegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Í gær

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga