fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. mars 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk fyrirliði Liverpool segist ekki hafa hugmynd um það hvort hann verði áfram hjá Liverpool eða ekki.

Van Dijk verður samningslaus í sumar og hefur ekki náð saman við félagið um framlengingu.

Svo gæti farið að Van Dijk, Mo Salah og Trent Alexander-Arnold fari allir frítt í sumar. Allir eru að verða samningslausir.

„Ég veit ekki hvað gerist á næstu leiktíð, ef einhver segist vita eitthvað þá er hann að ljúga að þér,“ sagði Van Dijk.

Liverpool féll úr leik í Meistaradeildinni í gær. „Eru viðræður í biðstöðu? Það er ekkert þannig, ég hef alltaf sagt það sama. Ef það eru fréttir þá segi ég ykkur frá þeim.“

„Ég sjálfur veit ekkert hvað mun gerast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad