fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. mars 2025 11:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice, leikmaður Arsenal, gefst ekki upp í titilbaráttunni á Englandi þó Liverpool sé nú með 15 stiga forskot.

Arsenal missteig sig gegn Manchester United í gær, en Rice skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli. Liverpool vann sinn leik gegn Southampton um helgina.

„Við munum gefa allt okkar það sem eftir lifir tímabils. Liverpool hefur staðið sig ótrúlega og þeir eiga hrós skilið, en þetta er ekki búið. Við erum Arsenal,“ sagði Rice eftir leik.

Aðeins tíu umferðir eru eftir af deildinni og ljóst er að þrátt fyrir ummæli Rice kemur fátt í veg fyrir að Liverpool verði Englandsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Græðir þú á leik Íslands?

Græðir þú á leik Íslands?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Í gær

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur