fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Chelsea farið að undirbúa það að geta keypt Mainoo í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. mars 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Manchester United muni í sumar selja Kobbie Mainoo en viðræður hans við félag hafa engu skilað.

Mainoo og hans umboðsmaður vilja 180 þúsund pund á viku en United er ekki tilbúið að greiða þá upphæð.

Enskir miðlar segja í dag að Chelsea sé farið að undirbúa það að láta til skara skríða og muni félagið reyni að kaupa Mainoo.

Chelsea vonast til þess að selja Romeo Lavia og með því telur félagið að það hafi fjármuni til að kaupa Mainoo.

Mainoo er 19 ára gamall og átti frábært tímabil í fyrra en hefur ekki fundið sama takt í ár.

Talið er að United sé tilbúið að selja Mainoo ef 80 milljóna punda tilboð kemur í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool