fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

433
Sunnudaginn 9. mars 2025 08:00

Halldór Árnason, fyrrum þjálfari Breiðabliks.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Árnason, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is.

Sem fyrr segir unnu Blikar Íslandsmótið í fyrra á fyrsta ári Halldórs sem aðalþjálfara. Fæstir spáðu liðinu titlinum þá en Halldór finnur engan mun á því að koma inn í mótið nú og þá.

video
play-sharp-fill

„Ég upplifi það ekki. Ég kannski fylgist bara ekki nógu vel með umræðunni. Við settum okkur markmið í æfingaferðinni í fyrra, að við ætluðum að vinna mótið og við fórum aldrei frá því. Pressan kom innan frá og við hefðum aldrei sætt okkur við neitt annað en að vera í baráttunni,“ sagði hann í þættinum.

„Það urðu auðvitað töluverðar breytingar eftir 2023 tímabilið og aftur núna. Við ætluðum okkur stóra hluti í fyrra og ætlum okkur þá aftur núna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture