fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fyrrum markavélin orðuð við þjálfarastarfið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. mars 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum markavélin Raúl gæti verið að snúa aftur til Þýskalands en hann er orðaður við lið Schalke í dag.

Raúl var frábær leikmaður á sínum tíma en hann lék einnig með Schalke áður en skórnir fóru á hilluna.

Bild segir frá því að Schalke hafi mikinn áhuga á að ráða Raúl til starfa sem hefur þjálfað varalið Real Madrid undanfarin sex ár.

Búist er við að Raúl yfirgefi varaliðið eftir tímabilið en Union Berlin og Hamburg hafa einnig sýnt honum áhuga.

Schalke er í B deildinni í Þýskalandi í dag og situr í 12. sæti en gerir sér vonir um að komast aftur á meðal þeirra bestu á næsta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning