fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

United, Arsenal og Tottenham vilja öll sama framherjann í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. mars 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Tottenham og Arsenal hafa öll sýnt því áhuga að kaupa Benjamin Sesko framherja RB Leipzig í sumar.

Sesko gat farið til Arsenal í sumar en hann ákvað þá að gera nýjan samning við Leipzig.

Sesko er 21 árs gamall og kemur frá Slóveníu en 66 milljóna punda klásúla er í samningi hans.

Sesko er öflugur framherji en nú vilja þrjú ensk stórlið tryggja krafta hans í sumar.

Arsenal og United eru bæði á eftir framherja og er það líklega mikilvægasta staðan fyrir bæði lið að styrkja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“