fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegt atvik – ,,Leyfið honum að deyja“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 20:30

Mateta t.v

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur stuðningsmanna Millwall varð sér til skammar í gær er liðið spilaði við Crystal Palace í enska bikarnum.

Millwall spilaði manni færri alveg frá áttundu mínútu en Liam Roberts í marki liðsins fékk þá beint rautt spjald.

Rauða spjaldið var svo sannarlega verðskuldað en Roberts fór með takkana í höfuð sóknarmannsins Jean-Philippe Mateta sem var í kjölfarið fluttur á sjúkrahús.

,,Leyfið honum að deyja,“ var sungið á Selhurst Park er Mateta lá í grasinu og er hann var borinn af velli.

Millwall gæti vel átt yfir höfði sér refsingu eftir þessa hegðun stuðningsmanna en sem betur fer þá er Mateta ekki alvarlaega slasaður.

Lukas Jensen, fyrrum markvörður Kórdrengja, kom inn í stað Roberts en hann fékk á sig öll þrjú mörkin í tapinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu

Verið að rifta samningi Aubameyang í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Í gær

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum