fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Enski bikarinn: Welbeck hetjan gegn Newcastle

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. mars 2025 16:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle 1 – 2 Brighton
1-0 Alexander Isak(’22, víti)
1-1 Yankuba Minteh(’44)
1-2 Danny Welbeck(‘115)

Danny Welbeck reyndist hetja Brighton í dag sem spilaði við Newcastle í enska bikarnum.

Leikurinn fór alla leið í framlengingu en bæði mörkin í venjulegum leiktíma voru skoruð í fyrri hálfleik.

Welbeck reyndist svo bjargvættur Brighton en hann skoraði sigurmarkið á 114. mínútu til að tryggja farseðilinn í næstu umferð.

Tveir leikmenn fengu rautt spjald eða þeir Anthony Gordon hjá Newcastle og Tariq Lamptey hjá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum