fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn United reiðir út í Amorim en þora ekki að ræða við hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United eru sagðir reiðir út í Ruben Amorim en þora ekki að ræða það við hann. Daily Mail segir frá.

United vann 3-2 sigur á Ipswich á miðvikudag en staðan innan og utan vallar er slæm hjá félaginu.

United ákvað í vikunni að reka 200 starfsmenn utan vallar til að reyna að laga reksturinn.

„Við verðum að taka á öllum vandamálum félagsins, við þurfum að skilja hvernig við komumst í þessa stöðu,“ sagði Amorim.

Amorim kenndi svo leikmönnum um að félagið væri í niðurskurði. „Þetta hefur mikið með fótboltann að gera, við erum vélin í félaginu.“

Leikmenn telja það ekki sanngjarnt að þeim sé kennt um að verið sé að reka fólk úr starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar