fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Kemur Onana til varnar og bendir á að aðrir glími við það sama

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 28. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, kom markverði liðsins Andre Onana til varnar eftir gagnrýni undanfarið á blaðamannafundi í dag.

Onana hefur hlotið nokkrar gagnrýni á tímabili og sérstaklega eftir 3-2 sigur United á Ipswich í vikunni.

„Onana hefur átt nokkrar frábærar vörslur sem hafa reddað okkur en stundum lendir hann í vandræðum. Það er eðlilegt,“ sagði Amorim í dag.

„Ef þú horfir yfir allt liðið okkar lenda aðrir leikmenn einnig í vandræðum. Við þurfum að styðja við bakið á Andre,“ sagði hann enn fremur.

Onana gekk í raðir United frá Inter fyrir um einu og hálfu ári síðan en hefur þótt heldur mistækur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina