fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hörmungar United settar í samhengi – Svona er staðan eftir að Amorim tók við

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 21:00

Ruben Amorim, stjóri Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur ekki riðið feitum hesti í enska boltanum eftir að hann tók við þjálfun Manchester United.

United er í reynd fjórða lélegasta lið deildarinnar á þeim tíma sem Amorim hefur stýrt liðinu.

United hefur safnað 15 stigum eftir að Amorim tók við en á sama tíma hefur Liverpool sótt 36 stig.

Manchester City hefur einnig verið í holu og aðeins sótt 21 stig og meistararnir í vandræðum.

Hér er staðan eftir að Amorim tók við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina