fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Verðugt verkefni fyrir landsliðið í Frakklandi í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 07:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Frakklandi í kvöld í öðrum leik sínum í Þjóðadeildinni.

Ísland gerði markalaust jafntefli við Sviss á föstudag á meðan Frakkar unnu 1-0 sigur á Noregi. Leikurinn á þriðjudag er leikinn í Le Mans í Frakklandi á Stade Marie-Marvingt. Hann hefst kl. 20:10 að íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV.

Liðið æfði á mánudag á leikvellinum og eru allir leikmenn tilbúnir í leikinn. Ísland og Frakkland mættust síðast í lokaleik riðlakeppninnar á EM 2022 og lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Liðin hafa alls mæst tólf sinnum, Ísland hefur unnið einn leik, tveim hefur lokið með jafntefli og Frakkland hefur unnið níu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning