fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Young birti athyglisverða X færslu – Vitnaði í fræg ummæli Mourinho

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 17:35

Ashley og Tyler Young Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, leikmaður Everton, birti ansi athyglisverða X færslu í gærkvöldi eftir leik sinna manna við Manchester United.

Young er fyrrum leikmaður United og mætti þarna sínu fyrrum félagi í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Á lokamínútunum vildi Young og Everton fá vítaspyrnu sem var upprunarlega dæmd en svo tekin af liðinu eftir skoðun í VAR.

Young tjáði sig á X eftir leikinn þar sem hann vitnaði í fræg ummæli Jose Mourinho, fyrrum stjóra bæði Chelsea og United.

,,Ég kýs það að tjá mig ekki, ef ég tjái mig þá kemst ég í vandræði,“ skrifaði Young á Twitter og var því augljóslega mjög óánægður með dómgæsluna á lokamínútunum.

Mourinho lét sömu ummæli falla árið 2014 eftir að Chelsea hafði tapað gegn Aston Villa í einmitt úrvalsdeildinni.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“

Mourinho tjáir sig um Jota: ,,Alltaf hluti af fjölskyldunni á Anfield“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United íhugar að skipta við Juventus

United íhugar að skipta við Juventus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“

Pabbi Karólínu stoltur af dóttur sinni – „Þær eru búnar að vera svo lengi að undirbúa sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“

Neuer lætur Donnarumma heyra það – ,,Svo kærulaust“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefja loksins viðræður við Rashford

Hefja loksins viðræður við Rashford
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum

Tók tíma fyrir Hildi að jafna sig á atvikinu – Fékk góðan stuðning frá félögunum