fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, gerir sér fulla grein fyrir því að spilamennska og gengi liðsins undanfarið er ekki ásættanlegt.

United gerði 2-2 jafntefli við Everton í gær en eftir að hafa lent 2-0 undir þá tókst gestunum að koma til baka og jafna metin.

United hefur aðeins unnið fjóra leiki eftir komu Ruben Amorim sem tók við í nóvember sem er svo sannarlega ekki ásættanlegur árangur.

,,Við þurfum að skora meira úr tækifærum eins og við fengum í dag. Við þurfum að sýna meiri vilja og skilja eigin stöðu þegar við erum að sækja,“ sagði Fernandes.

,,Við skoruðum úr tveimur föstum leikatriðum í dag sem er mjög gott en við þurfum að bæta okkur mikið til að komast úr þessari stöðu.“

,,Við þurfum að átta okkur á því að staðan sem við erum í er mjög, mjög slæm.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR

Segir það grunsamlegt ef sinn maður vinnur ekki Ballon d’OR