fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en hann var heldur betur fjörugur og voru sjö mörk skoruð.

Newcastle fékk Nottingham Forest í heimsókn og lenti undir eftir aðeins sex mínútur.

Newcastle svaraði svo sannarlega vel fyrir sig og var með 4-1 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Alexander Isak heldur áfram að skora og gerði tvö af þeim.

Forest gafst ekki upp og tókst að skora tvö mörk í seinni hálfleik til að gera leikinn spennandi undir lokin en lokatölur þó 4-3 fyrir heimaliðinu.

Newcastle er í fimmta sæti deildarinnar með 44 stig, þremur stigum á eftir Forest sem er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona