fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

England: Newcastle vann Forest í svakalegum leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en hann var heldur betur fjörugur og voru sjö mörk skoruð.

Newcastle fékk Nottingham Forest í heimsókn og lenti undir eftir aðeins sex mínútur.

Newcastle svaraði svo sannarlega vel fyrir sig og var með 4-1 forystu eftir fyrri hálfleikinn en Alexander Isak heldur áfram að skora og gerði tvö af þeim.

Forest gafst ekki upp og tókst að skora tvö mörk í seinni hálfleik til að gera leikinn spennandi undir lokin en lokatölur þó 4-3 fyrir heimaliðinu.

Newcastle er í fimmta sæti deildarinnar með 44 stig, þremur stigum á eftir Forest sem er í því þriðja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum