fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 17:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson átti heldur betur góðan leik fyrir Lille í kvöld sem spilaði við Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Hákon fékk tækifærið í byrjunarliði Lille í leiknum og nýtti tækifærið virkilega vel gegn sterkum andstæðingum.

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði 77 mínútur í viðureigninni og skoraði bæði mörk Lille í 2-1 sigri.

Hákon komst á blað á 22 og 42. mínútu áður en Monaco minnkaði muninn í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Sigurinn lyftir Lille í þriðja sæti deildarinnar en liðið er fimm stigum á eftir Marseille sem situr í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum