fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 17:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Arnar Haraldsson átti heldur betur góðan leik fyrir Lille í kvöld sem spilaði við Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Hákon fékk tækifærið í byrjunarliði Lille í leiknum og nýtti tækifærið virkilega vel gegn sterkum andstæðingum.

Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði 77 mínútur í viðureigninni og skoraði bæði mörk Lille í 2-1 sigri.

Hákon komst á blað á 22 og 42. mínútu áður en Monaco minnkaði muninn í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Sigurinn lyftir Lille í þriðja sæti deildarinnar en liðið er fimm stigum á eftir Marseille sem situr í því öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar