fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 14:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 2 – 2 Manchester United
1-0 Beto(’19)
2-0 Abdoulaye Doucoure(’33)
2-1 Bruno Fernandes(’71)
2-2 Manuel Ugarte(’80)

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var mjög fjörugur en David Moyes og hans menn í Everton mættu Manchester United.

Everton var með góða forystu eftir fyrri hálfleikinn þar sem staðan var 2-0 og sýndi United lítið sem ekkert ógnandi fram á við.

Ruben Amorim, stjóri United, gerði ákveðnar breytingar í seinni hálfleiknum sem varð til þess að hans menn jöfnuðu metin.

Bruno Fernandes gerði fyrra mark gestaliðsins beint úr aukaspyrnu og svo skoraði Manuel Ugarte með flottu skoti eftir einmitt aukaspyrnu ekki löngu síðar.

Það var mikil dramatík undir lok leiks er Everton fékk vítaspyrnu en eftir skoðun í VAR þá var ákveðið að spyrnan myndi ekki standa og lokatölur, 2-2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“