fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

England: Asensio tryggði Villa sigur gegn Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 19:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Chelsea
0-1 Enzo Fernandez(‘9)
1-1 Marco Asensio(’57)
2-1 Marco Asensio(’89)

Marco Asensio var hetja Aston Villa í dag sem spilaði við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í nokkuð fjörugum leik.

Asensio er í láni hjá Villa frá Real Madrid en hann kom til félagsins í janúarglugganum og sýndi gæði sín í leik kvöldsins.

Asensio skoraði tvö mörk til að tryggja Villa mikilvægan sigur í Evrópubaráttu en liðið hafði betur 2-1.

Filip Jorgensen í marki Chelsea var alls ekki sannfærandi í rammanum í þessari viðureign og þá sérstaklega í sigurmarki Villa sem hann hefði í raun auðveldlega átt að verja.

Slæmt gengi Chelsea heldur áfram en eina mark liðsins var skorað af Enzo Fernandez eftir níu mínútur en Villa var mun sterkari aðilinn í síðari hálfleik og tryggði sigur.

Marcus Rashford, annar lánsmaður Villa, átti mjög góða innkomu en hann lagði upp bæði mörkin á Asensio.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona