fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gylfi tók á sig launalækkun þegar hann fór í Víking

433
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun Gylfa Þórs Sigurðssonar lækkuðu þegar hann skrifaði undir hjá Víkingi. Þetta herma heimildir 433.is.

Gylfi skrifaði undir hjá Víkingi á þriðjudag en félagið hafði þá fengið samþykkt 18 milljóna króna tilboð í kappann.

Þessi magnaði knattspyrnumaður hafði leikið í eitt ár með Val en vildi burt og fékk það í gegn að lokum.

Eftir því sem 433.is kemst næst lækkuðu laun Gylfa um tæpa hálfa milljón á mánuði við félagaskiptin.

Gylfi gerði tveggja ára samning við Víking og mun á þeim tíma því þéna tæpar 30 milljónir í Fossvoginum.

Meira:
Gylfi Þór segir söguna frá sínu sjónarhorni í fyrsta sinn: Lét vita í byrjun febrúar að hann vildi fara – „Það eru ekki margir aðrir staðir í heiminum þar sem þetta kemur upp“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina

Athyglisverð ummæli Þorsteins hughreysta íslensku þjóðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðir þú á árangri landsliðsins?

Græðir þú á árangri landsliðsins?
433Sport
Í gær

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Í gær

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið