fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Mbappe lék sér að City og skaut Real áfram – Brest í tómu tjóni í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 21:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er komið í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa leikið sér að Manchester City á Bernabeu í kvöld.

Real vann fyrri leik liðanna 2-3 á Englandi og Kylian Mbappe slökkti í City í upphafi leiks með sínu fyrsta marki í leiknum.

Mbappe bætti við tveimur mörkum til viðbótar og innsiglaði þrennu sína og magnaðan sigur Real Madrid. Nico Gonzalez lagaði stöðuna fyrir City í uppbótartíma, 3-1 sigur heimamanna og 6-3 samanlagt hjá Real.

Borussia Dortmund komst áfram fyrr í kvöld með markalausu jafntefli gegn Sporting Lisbon, liði vann fyrri leikinn sannfærandi.

PSG gjörsamlega slátraði Brest á heimavelli, 7-0 sigur var staðreynd og 10 samanalagt.

Framlenging er í gangi í leik PSV og Juventus en hollenska liðið var 2-1 yfir eftir venjulegan leiktíma og samanlagt var staðan því 3-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum