fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

160 milljónir í vasa Arnórs fyrir skrifa undir samninginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram í sænskum fjölmiðlum að Arnór Sigurðsson fái 160 milljónir króna fyrir að skrifa undir samning við Malmö í Svíþjóð.

Arnór kemur frítt til félagsins eftir að hafa rift samningi sínum við Blackburn á Englandi.

Sænskir miðlar segja að Arnór muni svo þéna 2,5 milljónir króna á mánuði hjá Malmö, gerir hann þriggja ára samning.

Sú leið að fá svo stóra summu við undirskrift er líklegast vegna þess að af slíkum greiðslum borga menn minni skatta en af hefðbundnum launatekjum.

Arnór þekkir vel til í Svíþjóð eftir að hafa spilað með IFK Norrköping í tvígang, þessi öflugi kantmaður ætti að skrifa undir á allra næstu dögum.

Fjöldi liða í Danmörku og Svíþjóð vildi fá Arnór í sínar raðir en meistararnir í Malmö höfðu þar betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér