fbpx
Laugardagur 18.október 2025
433Sport

Aðeins Mourinho gert betur en Arne Slot

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. febrúar 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Arne Slot gæti ekki hafa byrjað mikið betur í starfi knattspyrnustjóra Liverpool.

Slot tók við af Jurgen Klopp í sumar og er hann með liðið á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, með 7 stiga forskot á Arsenal í öðru sætinu þegar 25 umferðum er lokið.

Slot hefur sótt 60 stig í þessum 25 leikjum og er það næstbesti árangur stjóra á fyrstu leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Aðeins goðsögnin Jose Mourinho hefur náð betri árangri, en hann sótti 64 stig í fyrstu 25 leikjunum við stjórnvölinn hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Í gær

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Í gær

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Í gær

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“