fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Arsenal má ekki nota undrabarnið í ensku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. febrúar 2025 20:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal má einfaldlega ekki nota sinn efnilegasta leikmann, Max Dowman, sem ferðaðist með liðinu til Dúbaí í æfingaferð á dögunum.

Það er Mikel Arteta, stjóri liðsins, sem staðfestir þær fregnir en um er að ræða sóknarsinnaðan miðjumann.

Arsenal þarf á allri hjálp að halda þessa stundina þar sem menn á borð við Kai Havertz, Gabriel Jesus og Bukayo Saka eru allir meiddir.

Talað var um að hinn 15 ára gamli Dowman gæti mögulega verið valinn í hóp á næstunni en það er ekki í boði.

Ástæðan er sú að Dowman var skráður í U15 hóp Arsenal fyrir tímabilið frekar en U16 sem gerir hann ólöglegan í efstu deild.

Leikmenn í U15 og neðar mega ekki taka þátt í leikjum aðalliðsins og því er undrabarnið ekki löglegt út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Í gær

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum