fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Rosaleg dramatík í Guttagarði – Everton jafnaði gegn Liverpool á 98. mínútu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. febrúar 2025 21:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefndi í útisigur Liverpool gegn erkifjendunum í Everton á Guttagarði í kvöld en James Tarkowski jafnaði fyrir heimamenn þegar langt var komið fram í uppbótartíma.

Everton komst yfir í upphafi leiks þegar framherjinn Beto skaut heimamönnum yfir í Guttagarði.

Alexis Mac Allister svaraði fyrir gestina skömmu síðar og jafnaði en Mohamed Salah lagði markið upp. Staðan 1-1 í hálfleik.

Liverpool virtist vera að taka yfirhöndina í leiknum þegar Salah skoraði gott mark á 73 mínútu og kom Liverpool í 1-2 forystu.

Það var svo á 98. mínútu sem James Tarkowski skoraði og jafnaði leikinn með mögnuðu marki.

Liverpool er komið með sjö stiga forskot á Arsenal toppnum í ensku deildinni en liðin hafa nú leikið jafn marga leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni