fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Var að skrifa undir hjá Tottenham en vill fara til United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 12:26

Mathys Tel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathys Tel gekk í raðir Tottenham á láni í janúar en svo virðist sem franski framherjinn vilji ekki stoppa þar lengi.

Christian Falk blaðamaður í Þýskalandi segir að Tel vilji hins vegar fara til Manchester United í sumar.

Bayern vildi ekki lána Tel til United en náði samkomulagi við Tottenham um að taka Tel á láni.

Tel er öflugur sóknarmaður en hann vill fara til United en óvíst er hvort enska félagið verði reiðubúið að festa kaup á honum.

Tel er aðeins 19 ára gamall en hann kom til Bayern árið 2022 en hefur ekki fest sig í sessi þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni

Hóta því að rífa hús sem Messi keypti á 1,5 milljarð – Staðsett á vinsælum stað á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki