fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Var að skrifa undir hjá Tottenham en vill fara til United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 12:26

Mathys Tel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathys Tel gekk í raðir Tottenham á láni í janúar en svo virðist sem franski framherjinn vilji ekki stoppa þar lengi.

Christian Falk blaðamaður í Þýskalandi segir að Tel vilji hins vegar fara til Manchester United í sumar.

Bayern vildi ekki lána Tel til United en náði samkomulagi við Tottenham um að taka Tel á láni.

Tel er öflugur sóknarmaður en hann vill fara til United en óvíst er hvort enska félagið verði reiðubúið að festa kaup á honum.

Tel er aðeins 19 ára gamall en hann kom til Bayern árið 2022 en hefur ekki fest sig í sessi þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu

Besta deildin: Valur skoraði sex – Eiður Gauti með tvennu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm

Lengjudeildin: Svakaleg dramatík í Grindavík – Njarðvík skoraði fimm
433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur