fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Staðfesta áhuga á Paul Pogba sem er að klára afplánun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Marseille hafa staðfest áhuga félagsins á því að semja við Paul Pogba en hann er án félags og má byrja að spila fótbolta í mars.

Pogba verður þá búin að afplána fjórtán mánaða bann sitt eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Pogba skoaðr nú hvert hann fer en hann hefur meðal annars verið orðaður við endurkomu til Manchester United.

„Hann er leikmaður sem ég og forsetinn höfum áhuga á,“ segir Medhi Benatia yfirmaður knattspyrnumála hjá Marseille.

Félagið vildi ekki semja við Pogba í janúar en vitað er að Roberto de Zerbi stjóri Marseille hefði áhuga á Pogba.

Óvíst er hvað verður en líklegt er talið að Pogba skrifi undir hjá félagi á allra næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn

Vissi eftir tvo leiki að leikmennirnir væru of lélegir – Stjórnin bannaði honum að skipta um leikstíl áður en hann var rekinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“

Setti tíðindin af Aroni í samhengi – „Það er viðurkenning fyrir hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki hræddir við Manchester United

Ekki hræddir við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“

Einn sá virtasti viðurkennir risastór mistök: Vonaði að stórstjarnan myndi bjarga sér – ,,Ég bjóst ekki við brjálæðinu sem fylgdi“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Í gær

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“

Slot reynir að róa stuðningsmenn Liverpool – ,,Við gerðum allt sem við gátum“