fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Bakslag í endurhæfingu Luke Shaw og hann getur ekki æft með liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn eitt bakslagið er komið í endurhæfingu Luke Shaw bakvarðar Mancehster United sem hefur síðustu daga ekki getað æft með liðinu.

Shaw hefur ekki byrjað leik í tæpt ár vegna meiðsla en hefur þrisvar komið inn sem varamaður á þessu tímabili.

Þessi 29 ára gamli leikmaður fékk bakslag í endurhæfingu sína en vonir standa til um að hann geti byrjað að æfa aftur í næstu viku.

Shaw kom sér í gang fyrir Evrópumótið síðasta sumar með Englandi og náði að vera með en síðan þá hefur hann nánast verið meiddur.

Shaw er í hættu á að missa allt traust Ruben Amorim stjóra United sem getur lítið treyst á Shaw.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?

Fullyrt að Heimir taki við Fylki á morgun – Kjartan Henry líka á förum?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“

Þorsteinn átti frumkvæðið að því að skipta um menn í teyminu – „Þetta eru vinir mínir og það var ekki auðvelt að ræða þessa hluti“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn

Coote játar að sök – Brot hans sett í alvarlegasta flokkinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“

Myndband: Frakkar telja sig hafa verið hlunnfarna á Íslandi – „Andrúmsloftið hafði áhrif á dómarann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“

Hákon Arnar eftir frábær úrslit – „Við vorum aðeins hræddir, við ætluðum að vernda 1-0“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“

Daníel Leó eftir frábæra frammistöðu gegn Frökkum – „Verðum betri og betri með hverjum leiknum“