fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams kantmaður Athletic Bilbao er í forgangi á lista Mikel Arteta stjóra Arsenal fyrir næsta sumar. Enskir fjölmiðlar segja frá.

Spænski kantmaðurinn var sterklega orðaður við Arsenal í janúar en ekkert varð að því.

Williams er 22 ára gamall og varð að stórstjörnu síðasta sumar þegar hann var lykilmaður í liði Spánar sem varð Evrópumeistari.

Williams er einnig ofarlega á lista Barcelona an Arteta telur að hann sé fullkomin inn í lið Arsenal.

Búast má við að Arsenal fari í það núna að vinna í því að fá Williams fyrir næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað