fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Efstur á óskalista Arteta fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams kantmaður Athletic Bilbao er í forgangi á lista Mikel Arteta stjóra Arsenal fyrir næsta sumar. Enskir fjölmiðlar segja frá.

Spænski kantmaðurinn var sterklega orðaður við Arsenal í janúar en ekkert varð að því.

Williams er 22 ára gamall og varð að stórstjörnu síðasta sumar þegar hann var lykilmaður í liði Spánar sem varð Evrópumeistari.

Williams er einnig ofarlega á lista Barcelona an Arteta telur að hann sé fullkomin inn í lið Arsenal.

Búast má við að Arsenal fari í það núna að vinna í því að fá Williams fyrir næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham