fbpx
Þriðjudagur 18.febrúar 2025
433Sport

Dregið hjá U21 á fimmtudag – Þetta eru mögulegir andstæðingar Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. febrúar 2025 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2027 hjá U21 árs landsliðum karla á fimmtudag.

Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon og hefst hann kl. 08:00 að íslenskum tíma.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki í drættinum, en dregið verður í sex riðla með sex liðum í og þrjá sem verða með fimm liðum í.

Styrkleikaflokkur eitt
Spánn
England
Portúgal
Holland
Þýskaland
Frakkland
Úkraína
Ítalía
Danmörk

Styrkleikaflokkur tvö
Rúmenía
Sviss
Króatía
Tékkland
Pólland
Noregur
Belgía
Georgía
Írland

Styrkleikaflokkur þrjú
Slóvenía
Finnland
Svíþjóð
Austurríki
Slóvakía
Grikkland
Ísland
Ungverjaland
Búlgaría

Styrkleikaflokkur fjögur
Skotland
Wales
Ísrael
Norður Makedónía
Tyrkland
Kosóvó
Norður Írland
Færeyjar
Moldóva

Styrkleikaflokkur fimm
Belarús
Svartfjallaland
Bosnía og Hersegóvína
Kýpur
Lettland
Litháen
Kasakstan
Aserbaídsjan
Lúxemborg

Styrkleikafokkur sex
Eistland
Malta
Armenía
Andorra
Gíbraltar
San Marínó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin

Áfall á æfingasvæði KA í gær – Nýr markvörur liðsins sleit hásin
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns

Liverpool sagt undirbúa það að Van Dijk fari og horfa til þessa manns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“

Gummi Ben var í sjö klukkutíma í sturtu – „Væri það ekki ólöglegt? Þetta er ekki eitthvað OnlyFans“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína

Botnlaus eyðsla United í samanburði við önnur lið síðustu ár – Svona hafa félögin farið með peningana sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valsmenn skella verðmiða á Gylfa sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu fótboltans á Íslandi

Valsmenn skella verðmiða á Gylfa sem myndi gera hann að dýrasta leikmanni í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Almenn miðasala er hafin

Almenn miðasala er hafin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingar kveðja Danijel

Víkingar kveðja Danijel
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra

Freyr spurðist fyrir um Höskuld en málið fer ekki lengra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Rashford á sér draum