fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 13:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Holding varnarmaður Crystal Palace mun líklega skipta um félag í dag en hann fær ekkert að spila hjá félaginu.

Holding hefur verið mikið í fréttum á Íslandi síðustu mánuði en hann og Sveindís Jane Jónsdóttir hófu ástarsamband á síðasta ári.

Sveindís er leikmaður Wolfsburg í Þýskalandi en Sky Sports segir að Holding gæti farið til Sheffield United í dag.

Sheffield vill fá miðvörð áður en félagaskiptaglugginn lokar og er Holding á blaði hjá þeim.

Holding átti nokkur góð ár hjá Arsenal en fór til Palace þar sem hann hefur ekki fengið mörg tækifæri til að sanna ágæti sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ