fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst má vera að Ruben Amorim stjóri Manchester United er í stórkostlegum vandræðum með liðið sitt. Hann hefur tapað fimm af fyrstu sjö heimaleikjum sínum í deildinni.

Gengi United hefur versnað frá því að Amorim tók við af Erik ten Hag í nóvember.

Sem dæmi tók það Erik ten Hag 28 heimaleiki að tapa fimm á Old Trafford, Jose Mourinho stýrði United í rúm tvö ár en tapaði ekki fimm heimaleikjum.

Ljóst er að Amorim þarf að finna svörin við vandræðum United fljótlega ef ekki á illa að fara fyrir honum í starfi.

Svona er tölfræðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ