fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Hörmungar United – Amorim tapar og tapar á heimavelli og slær öll met

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst má vera að Ruben Amorim stjóri Manchester United er í stórkostlegum vandræðum með liðið sitt. Hann hefur tapað fimm af fyrstu sjö heimaleikjum sínum í deildinni.

Gengi United hefur versnað frá því að Amorim tók við af Erik ten Hag í nóvember.

Sem dæmi tók það Erik ten Hag 28 heimaleiki að tapa fimm á Old Trafford, Jose Mourinho stýrði United í rúm tvö ár en tapaði ekki fimm heimaleikjum.

Ljóst er að Amorim þarf að finna svörin við vandræðum United fljótlega ef ekki á illa að fara fyrir honum í starfi.

Svona er tölfræðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag

Forráðamenn Real Madrid héldu neyðarfund – Síðasti séns Alonso á miðvikudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu

Réttað vegna flugslyssins hörmulega í dag – Saka þá um vanrækslu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta

Sjáðu myndbandið: Fjölmiðlafulltrúi Liverpool vissi að allt færi í háaloft þegar Salah sagði þetta
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti

Fyrrum stjarna Liverpool lét fjarlægja húðkrabbamein af andliti